Meira bullið!

Að banna öldruðum manni í tómri blokk að hafa gæludýr, er ein sú mesta vitleysa sem ég hef heyrt.

Samkvæmt því sem ég best veit þarf að hafa vilyrði allra íbúa til að meiga halda gæludýri í fjölbýli, og þar sem maðurinn er einn, ekki einu sinni þjónusta á staðum, sé ég ekki vandamálið.

Þetta kallar bara á enn meiri einangrun mannsins og er mannvonska að mínu mati.

Í Guðanna bænum leyfið manninnum að hafa félagskap af einhverju dýri þar sem hann fær ekki einu sinni það sem hann á rétt á að hafa,þe nágranna og þjónustuna.


mbl.is Einbúinn við Suðurlandsbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sylvía

bara mannvonska

Sylvía , 13.1.2009 kl. 12:49

2 identicon

Að banna öldruðum, eða bara hverjum sem, að hafa gæludýr ser til félagsskapar, gera einungis sálar og samviskulausir !

Jan (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 13:03

3 identicon

Manninum var það án efa full ljóst þegar hann kaupir íbúðina að dýrahald væri bannað. Þýðir lítið að kvarta núna.

Öryrkinn (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 18:01

4 Smámynd: Guðjón Þór Þórarinsson

Þetta er kannski ekki endilega spurning um hvort manninum hafi verið það ljóst hvort hann megi hafa gæludýr eða ekki, þetta er bara bull og mannvonska að banna manninum að hafa hund eða kött þar sem að hann býr einn í öllu slektinu, hver á að kvarta?

Guðjón Þór Þórarinsson, 13.1.2009 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband